Af Guði í kærleik vafinn

Höfundur: Örn Friðriksson

Textahöfundur: Friðrik Steingrímsson

Af Guði í kærleik vafinn verndarhöndum,
veitist lækning hverju hjartasári,
já, þannig vil ég tengdur tryggðar böndum
taka á móti hverju nýju ári.